Vörumynd

Þvottavél m. þurrkara, Siemens, iQ300

Siemens

Neysla og árangur:

Tekur mest 8 kg (þvottur), 5 kg (þvottur og þurrkun).

Orkuflokkur C (þvottur) og orkuflokkur E (þurrkun)

Raforkunotkun: 63 kwst. (þvottur), 313 kwst. (þvottur og þurrkun.

Vatnsnotkun: 41 lítrar (þvottur), 70 lítrar (þvottur og þurrkun).

Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.

Hljóðlátur, kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð.

Hljóð við vindingu: 70 dB.

Tromla: 60 l…

Neysla og árangur:

Tekur mest 8 kg (þvottur), 5 kg (þvottur og þurrkun).

Orkuflokkur C (þvottur) og orkuflokkur E (þurrkun)

Raforkunotkun: 63 kwst. (þvottur), 313 kwst. (þvottur og þurrkun.

Vatnsnotkun: 41 lítrar (þvottur), 70 lítrar (þvottur og þurrkun).

Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.

Hljóðlátur, kolalaus mótor með 10 ára ábyrgð.

Hljóð við vindingu: 70 dB.

Tromla: 60 lítrar.

Þvottakerfi og sérkerfi:

Þvottakerfi: Bómull, straufrítt, viðkvæmt og ull.

Þurrkkerfi: Bómull og straufrítt.

Þvottakerfi, sérkerfi: Húðvernd, Mjög stutt kerfi 15 mín., skyrtur, blandaður þvottur, dæling/þeytivinding og skolun.

Sérkerfi þurrkun: Kraftþurrkun, þvær og þurrkar á 60 mín., viðkvæmt, tímastillt kerfi.

„varioSpeed“: Tímastytting án þess að það komi niður á þvottahæfni.

„waterPerfectPLUS”: Umhverfisvænt kerfi, sem notar minna vatn en venjulega.

Hönnun og þægindi:

Stór LED-skjár.

„waveDrum“: Bylgjulaga tromla sem tryggir bestu meðferð á fötum.

„antiVibration Design“: Hönnun sem tryggir stöðugleika og minna hljóð.

Sjálfhreinsandi þvottaefnishólf.

Öryggi:

Vatnsleikavörn.

Mál: 848 x 598 x 590 mm (630 mm með hurð).

Almennar upplýsingar

Þvottageta 8 kg
Orkuflokkur E
Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.
Hljóð við vindingu 70 dB
Kolalaus mótor
Home Connect Nei
Tímastytting („varioSpeed“)
Þurrkun 5 kg
Vörumerki Siemens
studioLine Nei

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.