Vörumynd

Tia - Heidi ermalaus sparikjóll

Tia

Tia - Heidi fallegur ermalaus sparikjóll með blómamynstri, V-hálsmáli og góðum vösum á hliðum. Þétt efni með sauma niður eftir kjól og síðari að aftan sem gefur efninu góða hreyfingu. Kjóllinn er fóðraður að ofan með rennilás og tölu að aftan og áföstu undirpilsi. Ljósbleikur grunnur með litríku blómamynstri

Fullkominn kjóll í veislurnar framundan.


Þvottaleiðbeiningar:  Fer best að …

Tia - Heidi fallegur ermalaus sparikjóll með blómamynstri, V-hálsmáli og góðum vösum á hliðum. Þétt efni með sauma niður eftir kjól og síðari að aftan sem gefur efninu góða hreyfingu. Kjóllinn er fóðraður að ofan með rennilás og tölu að aftan og áföstu undirpilsi. Ljósbleikur grunnur með litríku blómamynstri

Fullkominn kjóll í veislurnar framundan.


Þvottaleiðbeiningar:  Fer best að þvo á röngunni á 30°C viðkvæmu

Skoða allt frá HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI

Almennar upplýsingar

Snið Regular A-line fit
Sídd: 114 cm
Efni: 95% Polyester, 5% Elastane

Verslaðu hér

  • Belladonna
    Belladonna verslun 517 6460 Dalvegi 30, Ekið inn á bílastæði að innsta hluta hússins, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.