Vörumynd

Ticket to ride: Europe 15th Anniversary (Ísl.)

Ticket to ride
Lúxus-útgáfa af Ticket to ride: Europe í tilefni af 15 ára afmæli þessa geysivinsæla og margverðlaunaða spils. Þessi útgáfa inniheldur lestar sem eru fullar af smáatriðum og lestarstöðvar sem eru í gullfallegum tinboxum, stærra leikborði, og gullfallegum lestarmiðum með nýjum teikningum. Spilið virkar í grunninn eins og upphaflega útgáfan af Ticket to Ride en ýmsar skemmtilegar viðbætur eru komar…
Lúxus-útgáfa af Ticket to ride: Europe í tilefni af 15 ára afmæli þessa geysivinsæla og margverðlaunaða spils. Þessi útgáfa inniheldur lestar sem eru fullar af smáatriðum og lestarstöðvar sem eru í gullfallegum tinboxum, stærra leikborði, og gullfallegum lestarmiðum með nýjum teikningum. Spilið virkar í grunninn eins og upphaflega útgáfan af Ticket to Ride en ýmsar skemmtilegar viðbætur eru komar í hópinn t.d. göng, lestarstöðvar og ferjur. Spilið gengur út á að finna lestarleið á milli borga í Evrópu. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig. Einstaklega vinsælt og margverðlaunað borðspil fyrir fólk á öllum aldri! VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2013 Hungarian Board Game Award Special Prize - Sigurvegari 2006 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning 2006 Årets Spill Best Family Game - Sigurvegari 2005 Japan Boardgame Prize Best Advanced Game - Tilnefning 2005 International Gamers Awards - General Strategy; Multi-player

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.