Ticket to ride: London felur í sér sama gangverk og önnur spil í Ticket to Ride seríunni — safna spilum, ná leiðum, draga spil — en á minna korti en hingað til sem gerir þér kleift að klára heilt spil á 15 mínútum. Hver leikmaður byrjar með 17 tveggja-hæða strætisvagna, tvö spil á hendi og einn eða tvo leiðamiða sem sýna staði í miðbæ London. Leikmenn skiptast á að gera þar til einn leikmanna á t…
Ticket to ride: London felur í sér sama gangverk og önnur spil í Ticket to Ride seríunni — safna spilum, ná leiðum, draga spil — en á minna korti en hingað til sem gerir þér kleift að klára heilt spil á 15 mínútum. Hver leikmaður byrjar með 17 tveggja-hæða strætisvagna, tvö spil á hendi og einn eða tvo leiðamiða sem sýna staði í miðbæ London. Leikmenn skiptast á að gera þar til einn leikmanna á tvo eða færri leigubíla eftir. Þá er umferðin kláruð, stigin talin og sigurvegari fundinn! https://youtu.be/CJoQWYhqKKY