Play Pink viðbótin við Ticket to Ride er meira en bara nýr litur. Þetta er sérútgáfa með lestum og lestarstöðvum til að spila Ticket to Ride og Ticket to Ride: Europe með einstökum bleikum lit og nýrri lögun af lestum. Fyrir hvert sett sem selt er er 2$ ánafnað til Breast Cancer Research Foundation , svo lengi sem birgðir endast. Athugið að þetta er viðbót sem þarf grunnspil til að hægt sé að not…
Play Pink viðbótin við Ticket to Ride er meira en bara nýr litur. Þetta er sérútgáfa með lestum og lestarstöðvum til að spila Ticket to Ride og Ticket to Ride: Europe með einstökum bleikum lit og nýrri lögun af lestum. Fyrir hvert sett sem selt er er 2$ ánafnað til Breast Cancer Research Foundation , svo lengi sem birgðir endast. Athugið að þetta er viðbót sem þarf grunnspil til að hægt sé að nota hana. https://youtu.be/iUX9OTjn_gY