Vörumynd

Ticket to ride: Poland

Ticket to ride
Viðbót við eitt mest selda borðspil í heimi: Ticket to Ride . Inniheldur: kort af Póllandi 35 miðaspil 20 þjóðaspil Í þessari viðbót er markmiðið að bæta samskipti á milli nærliggjandi þjóða. Lestirnar þínar geta farið yfir landamæri og tengt þannig saman löndin. Ef þér tekst að tengja lönd saman þegar þú átt að gera, þá færðu sérstök spil frá hvoru landi. Stigin sem þau spil fela í sér fara stig…
Viðbót við eitt mest selda borðspil í heimi: Ticket to Ride . Inniheldur: kort af Póllandi 35 miðaspil 20 þjóðaspil Í þessari viðbót er markmiðið að bæta samskipti á milli nærliggjandi þjóða. Lestirnar þínar geta farið yfir landamæri og tengt þannig saman löndin. Ef þér tekst að tengja lönd saman þegar þú átt að gera, þá færðu sérstök spil frá hvoru landi. Stigin sem þau spil fela í sér fara stiglækkandi, svo leikmenn sem fyrstir tengja lönd fá flest stig. Annað sem má nefna er að kortið er þéttara en önnur Ticket to Ride kort, og á að henta vel fyrir tveggja manna spil.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.