Vörumynd

Tifosi Seek FC

Tifosi
Tifosi Seek FC gleraugun eru ofurlétt, umgjarðarlaus íþróttagleraugu. Þau henta í alla útivist, hvort sem þú ert að hjóla, hlaupa, í golfi eða bara að hafa það notalegt úti í náttúrunni.Glerið er Polycarbonate gler sem er einstaklega sterkt gler með rispuvörn. Gleraugun þola því þónokkuð hnjask. Polycarbonate gler er 20 sinnum sterkara en venjulegt gler og aðeins 1/3 af þyngd venjulegs glers.Lins…
Tifosi Seek FC gleraugun eru ofurlétt, umgjarðarlaus íþróttagleraugu. Þau henta í alla útivist, hvort sem þú ert að hjóla, hlaupa, í golfi eða bara að hafa það notalegt úti í náttúrunni.Glerið er Polycarbonate gler sem er einstaklega sterkt gler með rispuvörn. Gleraugun þola því þónokkuð hnjask. Polycarbonate gler er 20 sinnum sterkara en venjulegt gler og aðeins 1/3 af þyngd venjulegs glers.Linsur gleraugnanna eru hannaðar með það í huga að hlutföll á umhverfinu afbakist ekki og tryggir þannig hámarks útsýni.

Verslaðu hér

  • Fætur toga
    Fætur Toga ehf 557 7100 Höfðabakka 3, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.