Þú stjórnar litlu konungsríki, og hefur mikinn metnað. Þú vilt auka fólksfjöldann í ríkinu, læra máttuga galdra, byggja himinháa turna, og láta andstæðingana skjálfa á hnjánum þegar þeir heyra nafn þitt nefnt. Vandamálið? Hinir vilja það sama og þú, og það er ekki nóg pláss fyrir alla til að sigra. Tiny Epic Kingdom er ævintýraspil í litlum umbúðum, þar sem hver leikmaður byrjar með sinn hóp, með…
Þú stjórnar litlu konungsríki, og hefur mikinn metnað. Þú vilt auka fólksfjöldann í ríkinu, læra máttuga galdra, byggja himinháa turna, og láta andstæðingana skjálfa á hnjánum þegar þeir heyra nafn þitt nefnt. Vandamálið? Hinir vilja það sama og þú, og það er ekki nóg pláss fyrir alla til að sigra. Tiny Epic Kingdom er ævintýraspil í litlum umbúðum, þar sem hver leikmaður byrjar með sinn hóp, með eigin tæknitré) og smá svæði. Í spilinu eru leikmenn að safna auðlindum, rannsaka önnur svæði, berjast innbyrðis, rannsaka galdra, og vinna að því að byggja upp himinháan turn til að vernda konungsríkið. Verðlaun og viðurkenningar 2013 Golden Geek Best Print & Play Board Game - Sigurvegari