Vörumynd

Titleist Scotty Cameron 2022 My Girl Limited Pútter

Titleist

Scotty Cameron 2022 My Girl Limited

Scotty Cameron sendir frá sér 21 árið í röð My Girl pútter í mjög takmörkuðu magni.

Frá árinu 2002 hefur Scotty hannað My Girl púttera til heiðurs konunum í lífi sínu, á hverju ári ný týpa og nýtt útlit. Pútterinn í ár er ótrúlega flottur með skemmtilegu blóma "þema". H ausinn er í nýrri stærð eða aðeins breiðari en venjulegu Newport hausarn…

Scotty Cameron 2022 My Girl Limited

Scotty Cameron sendir frá sér 21 árið í röð My Girl pútter í mjög takmörkuðu magni.

Frá árinu 2002 hefur Scotty hannað My Girl púttera til heiðurs konunum í lífi sínu, á hverju ári ný týpa og nýtt útlit. Pútterinn í ár er ótrúlega flottur með skemmtilegu blóma "þema". H ausinn er í nýrri stærð eða aðeins breiðari en venjulegu Newport hausarnir og aðeins mjórri en Squareback 2 hausinn og með stuttum hálsi. Mjög flott grip og cover.

-MYNDBAND-

Framleiddur í 1500 eintökum - einn pútter til okkar.

  • Tæknileg atriði

  • LOFT 3.5º
  • LEGA 70º
  • LENGD 34"
  • EFNI Í HAUS 303 stainless steel w/ 6061 aircraft aluminum sole
  • OFFSET Full Shaft
  • GRIP Mid-Size with custom My Girl Texture
  • ÞYNGINGAR 2 x 15-gram stainless steel

Verslaðu hér

  • Prósjoppan 571 6133 Síðumúla 33, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.