Þú getur komið skipulagi á skrifborðið með þessari hirslu með handfangi. Hún tekur lítið hillupláss, það er auðvelt að færa hana til og hún passar við kassana og tímaritahirsluna í vörulínunni.
Þú getur komið skipulagi á skrifborðið með þessari hirslu með handfangi. Hún tekur lítið hillupláss, það er auðvelt að færa hana til og hún passar við kassana og tímaritahirsluna í vörulínunni.