Vörumynd

Top Reiter HRAFN öryggisístöð

Top Reiter HRAFN öryggisístöðin eru hönnuð með öryggi og þægindi knapans í huga og eru nauðsyn fyrir hvern knapa sem vill auka öryggi sitt í hnakknum.

HRAFN ístöðin hafa fjaðurstýrðan, opnanlegan hluta, sem opnast hratt ef knapinn dettur af baki og fóturinn rennur auðveldlega úr ístaðinu. Þegar fóturinn er farinn úr ístaðinu smellur opnanlegi hlutinn til baka í upphaflega stöðu.

Top Reiter HRAFN öryggisístöðin eru hönnuð með öryggi og þægindi knapans í huga og eru nauðsyn fyrir hvern knapa sem vill auka öryggi sitt í hnakknum.

HRAFN ístöðin hafa fjaðurstýrðan, opnanlegan hluta, sem opnast hratt ef knapinn dettur af baki og fóturinn rennur auðveldlega úr ístaðinu. Þegar fóturinn er farinn úr ístaðinu smellur opnanlegi hlutinn til baka í upphaflega stöðu.

Nýstárleg hönnun og smíði úr sveigjanlegu Polymer efni tryggja sérlega þægilega stöðu knapans í ístaðinu og minnka álag og þreytu í fótum, ökklum, hnjám og mjöðmum.

  • Breidd: 12 cm
  • Dýpt: 5.5 cm
  • Þyngd á hvoru stykki: 400gr (parið er 800gr)

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.