Bitinn í mélinu er úr kopar, sem hvetur hestinn til þess að bryðja mélið og auka þar með munnvatnsframleiðslu. Stuttir armarnir skila taumvinnu knapans sérlega vel til hestsins.
Bitinn í mélinu er úr kopar, sem hvetur hestinn til þess að bryðja mélið og auka þar með munnvatnsframleiðslu. Stuttir armarnir skila taumvinnu knapans sérlega vel til hestsins.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.