Vörumynd

Top Reiter Start Plus

Start Plús er frábrugðinn Start að því leyti að hann er með tvöföldu leðri á lafi og hnépúðarnir eru stærri, einnig eru enn betri gæði í leðrinu.

Hnakkurinn er með góða og mjúka hnépúða og djúpt sæti sem gefur knapanum góða ásetu.

Start Plus er uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig undir honum.

Hnakkurinn …

Start Plús er frábrugðinn Start að því leyti að hann er með tvöföldu leðri á lafi og hnépúðarnir eru stærri, einnig eru enn betri gæði í leðrinu.

Hnakkurinn er með góða og mjúka hnépúða og djúpt sæti sem gefur knapanum góða ásetu.

Start Plus er uppbyggður með þægindi hestsins í huga. Hann er léttur, þægilegur og hesturinn á auðvelt með að hreyfa sig undir honum.

Hnakkurinn hentar öllum reiðmönnum bæði sem útreiðahnakkur og sem keppnishnakkur.

- Þyngd: 6,7kg
- Púðar: Latex eða ull
- Virki: SoftSwing

- Sætisstærð: 16,5 " eða 17,5"

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.