Unique hnakkurinn er með ullarfyllingu í undirdýnu og gerður úr soft swing hnakkvirkinu. Hann dreifir þyngdinni vel og styður við jafnvægi knapa með þægilegum mótuðum hnépúðum. Djúpt sæti veitir knapanum góðan stuðning og næmni við bak hestsins og heftir ekki hreyfingar. Hnakkurinn er einblöðungur og eikur þar af leiðandi næmni frá fótum að síðum hestsins.
Falleg hönnun sem sameinar þæ…
Unique hnakkurinn er með ullarfyllingu í undirdýnu og gerður úr soft swing hnakkvirkinu. Hann dreifir þyngdinni vel og styður við jafnvægi knapa með þægilegum mótuðum hnépúðum. Djúpt sæti veitir knapanum góðan stuðning og næmni við bak hestsins og heftir ekki hreyfingar. Hnakkurinn er einblöðungur og eikur þar af leiðandi næmni frá fótum að síðum hestsins.
Falleg hönnun sem sameinar þægilegan og hestvænan hnakk.
Eiginileikar:
Með hnakknum fylgir hnakkayfirbreiðsla.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.