Þægilegt og klæðilegt pils sem nær vel upp í mitti. Með klauf að framan og vösum á hlið.
Þessi vara kemur í:
XS (34/36), S (36/38) M (38/40) L (42/44) og XL (46/48).
Ég nota stærð L og er ca 44 og 173cm á hæð.
Travel efnið er 84% polyamide og 16% teygja og heldur sér einstaklega vel. Við mælum með 30°C þvotti en haldið snúningum í lágmarki þar sem það fer best með teygjun…
Þægilegt og klæðilegt pils sem nær vel upp í mitti. Með klauf að framan og vösum á hlið.
Þessi vara kemur í:
XS (34/36), S (36/38) M (38/40) L (42/44) og XL (46/48).
Ég nota stærð L og er ca 44 og 173cm á hæð.
Travel efnið er 84% polyamide og 16% teygja og heldur sér einstaklega vel. Við mælum með 30°C þvotti en haldið snúningum í lágmarki þar sem það fer best með teygjuna í efninu, 800 snúningar er vænlegast.
Efnið getur mýkst svolítið við notkun og gefið aðeins eftir svo við mælum með að taka ekki of stóra stærð.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.