Gullfallegt BRASS bókamerki sem er stensill með bókstöfum.
Þannig geturðu búið til þínar eigin fallegu fyrirsagnir.
Bókamerkið, sem er stensill með bókstöfunum er úr ritfangalínu Traveler´s company en öll ritföngin eru úr brassi. Með bókamerkinu getur þú búið tl fallegar fyrirsagnir og skreytingar í Traveler´s bókina, nú eða bara hvar sem er... heimatilbúnir jólamerkimiðar?!
…
Gullfallegt BRASS bókamerki sem er stensill með bókstöfum.
Þannig geturðu búið til þínar eigin fallegu fyrirsagnir.
Bókamerkið, sem er stensill með bókstöfunum er úr ritfangalínu Traveler´s company en öll ritföngin eru úr brassi. Með bókamerkinu getur þú búið tl fallegar fyrirsagnir og skreytingar í Traveler´s bókina, nú eða bara hvar sem er... heimatilbúnir jólamerkimiðar?!
Útlitið á brassinu minnir mann á gamla tíma. Útlitið breytist líka með tímanum og gerir ritfangið þitt bara að enn meiri gersemi.
Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.