Vörumynd

Trefill Bleiku slaufunnar

Royal Blazer

ROYAL BLAZER hannaði í fyrra hágæða kasmír trefil í samstarfi við krabbameinsfélagið, til styrktar BLEIKU SLAUFUNNI. Með kaupum á treflinum leggur þú þitt á vogarskálarnar til átaksins og rannsóknir félagsins. 50% ágóði af sölu trefilsins rennur til BLEIKU SLAUFUNNAR.

ÞÍN ÞÁTTTAKA SKIPTIR MÁLI.

Þegar þú styrkir Bleiku slaufuna styður þú við fjölbreytta starfsemi Krabbameinsfélagsins,…

ROYAL BLAZER hannaði í fyrra hágæða kasmír trefil í samstarfi við krabbameinsfélagið, til styrktar BLEIKU SLAUFUNNI. Með kaupum á treflinum leggur þú þitt á vogarskálarnar til átaksins og rannsóknir félagsins. 50% ágóði af sölu trefilsins rennur til BLEIKU SLAUFUNNAR.

ÞÍN ÞÁTTTAKA SKIPTIR MÁLI.

Þegar þú styrkir Bleiku slaufuna styður þú við fjölbreytta starfsemi Krabbameinsfélagsins, krabbameinsrannsóknir, stuðning og ráðgjöf við sjúklinga og aðstandendur og forvarnir til að minnka líkur á krabbameinum.

30% kasmír
70% ull

Nú má einnig fá húfu í stíl, sjá hér .

Verslaðu hér

  • Krabbameinsfélagið 540 1900 Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.