Vörumynd

Trekinetic K2

Mobility ehf.

Trekinetic K2 er enginn venjulegur hjólastóll

Þessi margverðlaunaði hjólastóll fer þangað sem þú vilt fara.

Með því að nota nýjustu tækni frá Formúla 1 kappaksturbílum þá hefur K2 verið hannaður til að gera það sem venjulegir hjólastólar munu aldrei geta gert og það er að fara utan vegar.

Hjólastóllinn er hannaður af Mike Spindle sem vann áður sem verkfræðingur fyrir Formúlu 1 kap…

Trekinetic K2 er enginn venjulegur hjólastóll

Þessi margverðlaunaði hjólastóll fer þangað sem þú vilt fara.

Með því að nota nýjustu tækni frá Formúla 1 kappaksturbílum þá hefur K2 verið hannaður til að gera það sem venjulegir hjólastólar munu aldrei geta gert og það er að fara utan vegar.

Hjólastóllinn er hannaður af Mike Spindle sem vann áður sem verkfræðingur fyrir Formúlu 1 kappakstur.

Verð er frá 1.299.000 kr með vsk miðað við gengi 1.1.2021.

Aðeins bestu fáanlegu efni eru notuð í K2 sem gerir hann bæði léttan og sterkan.

Karbon fíber undirstöður ásamt karbon fíber sæti sem heldur vel utan um notandann.

Stóllinn vegur í grunngerð aðeins 15kg sem gerir hann að léttasta utanvegar hjólastól í heimi.

K2 er með gasdempara sem gerir ferðina þægilegri.

Mobility.is er með sýningareintak á lager.

Bæklingur fyrir K2

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.