Þú getur haft þennan tveggja hliða spegil hvar sem er. Á annarri hliðinni er venjulegur spegill en á hinni er stækkunarspegill sem kemur sér vel þegar þú ert að raka þig, plokka augabrúnirnar eða setja á þig farða.
Þú getur haft þennan tveggja hliða spegil hvar sem er. Á annarri hliðinni er venjulegur spegill en á hinni er stækkunarspegill sem kemur sér vel þegar þú ert að raka þig, plokka augabrúnirnar eða setja á þig farða.