Settu saman eins marga skápa og þú vilt og geymdu veskið, símann eða lyklana ofan á þeim. Þeir eru grunnir og taka því lítið pláss, sniðug lausn í smærri forstofur eða ganga.
Settu saman eins marga skápa og þú vilt og geymdu veskið, símann eða lyklana ofan á þeim. Þeir eru grunnir og taka því lítið pláss, sniðug lausn í smærri forstofur eða ganga.