Vörumynd

TROTEC HITABLÁSARI - 2KW KERAMIK ELEMENT

Element
TDS 10 C hitablásarinn notast við keramik í stað hitaþráða við upphitun. Við það eru kostirnir allmargir. Blásarinn hitnar fyrr og hitinn frá honum helst stöðugri. Keramikið hefur lengri líftíma en hitaþræðir og er ekki jafn viðkvæmt. Einnig brennir hann ekki ryki við upphitun og er því gagnlegur fyrir þá sem hafa ofnæmi.Hitastiginu er stjórnað samkæmt þínum kröfum og er hægt að breyta því á fjöl…
TDS 10 C hitablásarinn notast við keramik í stað hitaþráða við upphitun. Við það eru kostirnir allmargir. Blásarinn hitnar fyrr og hitinn frá honum helst stöðugri. Keramikið hefur lengri líftíma en hitaþræðir og er ekki jafn viðkvæmt. Einnig brennir hann ekki ryki við upphitun og er því gagnlegur fyrir þá sem hafa ofnæmi.Hitastiginu er stjórnað samkæmt þínum kröfum og er hægt að breyta því á fjölmarga vegu með innbyggða hitastillinum.Þrjár stillingar eru á hitablásaranum 1 kW hitun, 2 kW hitun og vifta án upphitunuar.Hitablásarinn er mjög hljóðlátur, vegur aðeins 2kg og hefur handfang. Því er hann mjög meðfærilegurHitablásararnir frá Trotec í þýskalandi eru öflugir hitablásarar sem gefa góðan og stöðugan hita. Hvort sem þig vantar lítinn hitablásara undir borð eða marga stóra hitablásara þá finnur þú rétta hitablásarann hjá Múrbúðinni. Kraftmikill hitablásari frá Trotec heldur hita á þér í allan vetur. Þú hefur það notalegt með öflugum hitablásara frá Múrbúðinni 

Verslaðu hér

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.