Vörumynd

TSL 2.0 25 lbs (0,028")

Guideline
TSL er ný rennilína frá Guideline með einstaklega sterkum og lítt teygjanlegum kjarna. Línan er með er lítið minni sem dregur verulega úr líkum á flækjum. Fæst í þremur sverleikum. TSL 2.0 gerir línustjórnun auðvelda og orkuflutning stangarinnar áreynslulítinn. 25 punda línan er ljósblá að lit, hún er 0,028? og hentar fyrir léttar tvíhendur og switch-stangir. 35 punda línan er fáanleg í tve…
TSL er ný rennilína frá Guideline með einstaklega sterkum og lítt teygjanlegum kjarna. Línan er með er lítið minni sem dregur verulega úr líkum á flækjum. Fæst í þremur sverleikum. TSL 2.0 gerir línustjórnun auðvelda og orkuflutning stangarinnar áreynslulítinn. 25 punda línan er ljósblá að lit, hún er 0,028? og hentar fyrir léttar tvíhendur og switch-stangir. 35 punda línan er fáanleg í tveimur þykktum, 0,031? appelsínugul og 0,034? í grænum lit. Þynnri línan hentar meðallöngum tvíhendum en sú gula stærri tvíhendum, frá 14 fetum og upp úr. Línurnar koma með tilbúnum lykkjum á báðum endum og eru allar 30 metrar að lengd.

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.