Ullarnærföt fyrir kröfuharða
Uppfærð útgáfa af vinsælu bambull fötunum
Nú getur þú snúið flíkinni við og látið ullina vera
upp við líkamann en þá verður flíkin ennþá hlýrri
Loftgöt myndast á milli þráða í ullinni og veita aukna einangrun
47% merino ull
41% bamboo rayon
12% nylon og elestane
Micron: 18.5 - örfín merino ull