Vörumynd

Tufte Hazel Hiking buxur karla

Tufte
<p>Fjölnota göngubuxur úr mjúkri lífrænni bómull með elastani, til að tryggja góða hreyfigetu. <br>Fullkomið fyrir virkan lífsstíl og gönguferðir.<br>Buxurnar eru teygjanlegar og sérstaklega styrktar á rassi og hnjám. <br>Tveir renndir vasar á hliðinni.  Einnig stór vasi á læri með smellum ásamt innri vasa sem hentar fyrir farsíma.<br>Buxurnar eru með extra endingarg…
<p>Fjölnota göngubuxur úr mjúkri lífrænni bómull með elastani, til að tryggja góða hreyfigetu. <br>Fullkomið fyrir virkan lífsstíl og gönguferðir.<br>Buxurnar eru teygjanlegar og sérstaklega styrktar á rassi og hnjám. <br>Tveir renndir vasar á hliðinni.  Einnig stór vasi á læri með smellum ásamt innri vasa sem hentar fyrir farsíma.<br>Buxurnar eru með extra endingargóðu CORDURA® panel neðst á skálmum, til að verjast sliti. <br>Rennilás á skálmum, ásamt riflás neðst.<br>Beltislykkjur.</p><p>Efni: <br>97% lífræn bómull<br>3% elastan<br>Styrking á rassi og hnjám: <br>88% nylon<br>12% spandex frá CORDURA®<br>Styrking á skálmum: <br>100% nylon frá CORDURA®<br>Umhirðuleiðbeiningar: <br>Þvottur í vél við 40°C<br>Mælt er með því að þurrka án þurrkara.<br>Ekki nota mýkingarefni eða bleikiefni.<br>Hægt að strauja við lágan hita<br><br>Þvoið sjaldnar til að draga úr umhverfisáhrifum og lengja endingu vörunnar</p>

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.