Ilmurinn af Sandalwood ilminum er eins og ferð í gegnum framandi skóg. Ríkjandi ilmur af múskati sem bætir kryddi í ilminn. Hjartatónninn í ilminum er djúpur ilmur af sandalvið og grunntónninn er sætur ilmur af moskus ásamt sedrusvið sem dregur fram léttan ferskleika.
Lýsing:
Topp tónar: Múskat
Hjarta tónar: Sandalviður,
Grunn tónar: Musk, Sedrusviður
Vökvinn í ilmstráum er með o…
Ilmurinn af Sandalwood ilminum er eins og ferð í gegnum framandi skóg. Ríkjandi ilmur af múskati sem bætir kryddi í ilminn. Hjartatónninn í ilminum er djúpur ilmur af sandalvið og grunntónninn er sætur ilmur af moskus ásamt sedrusvið sem dregur fram léttan ferskleika.
Lýsing:
Topp tónar: Múskat
Hjarta tónar: Sandalviður,
Grunn tónar: Musk, Sedrusviður
Vökvinn í ilmstráum er með olíu í grunninn og án alkóhóls sem gerir það að verkum að hann gufar ekki upp og endist mun lengur.
Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.
Stærð:
100ml.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.