Vörumynd

Tuli ilmkerti - Sandalwood

TULI

Ilmurinn af Sandalwood kertinu er eins og ferð í gegnum framandi skóg. Þegar kveikt er á kertinu er ríkjandi ilmur af múskati sem bætir kryddi í ilminn. Hjartatónninn í kertinu er djúpur ilmur af sandalvið og grunntónninn er sætur ilmur af moskus ásamt sedrusvið sem dregur fram léttan ferskleika.

Lýsing:

Topp tónar: Múskat

Hjarta tónar: Sandalviður,

Grunn tónar: Musk,…

Ilmurinn af Sandalwood kertinu er eins og ferð í gegnum framandi skóg. Þegar kveikt er á kertinu er ríkjandi ilmur af múskati sem bætir kryddi í ilminn. Hjartatónninn í kertinu er djúpur ilmur af sandalvið og grunntónninn er sætur ilmur af moskus ásamt sedrusvið sem dregur fram léttan ferskleika.

Lýsing:

Topp tónar: Múskat

Hjarta tónar: Sandalviður,

Grunn tónar: Musk, Sedrusviður


Kertið er gert úr náttúrulegu soja vaxi með bómullar þráð.

Ilmur er framleiddur í Frakklandi fyrir Tuli.

Stærð og brennslutími:

220 gr. Brennslutími 45 klst.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.