Tumi ætlar að baka köku eiginlega alveg sjálfur!
Pabbi sér um bakaraofninn en Tumi bræðir smjör, brýtur egg, sáldrar hveiti og sykri í skál og svo hrærir hann af öllum kröftum. Það verður gaman að bjóða pabba og mömmu að gjöra svo vel.
Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.
Þóra Sigríður Ingólfsd. þýdd…
Tumi ætlar að baka köku eiginlega alveg sjálfur!
Pabbi sér um bakaraofninn en Tumi bræðir smjör, brýtur egg, sáldrar hveiti og sykri í skál og svo hrærir hann af öllum kröftum. Það verður gaman að bjóða pabba og mömmu að gjöra svo vel.
Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.
Þóra Sigríður Ingólfsd. þýddi
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.