Túrmerik latté eða gullna mjólk Systrasamlagsins – 20 skammtar
Lífrænn túrmerik latté Systrasamlagsins er einstaklega vinsæll drykkur á Boðefnabarnum okkar. Hann má nú loks fá til að gera heima. Líka frábær til að taka með í ferðalagið.Túrmerik latte er þekktur sem “Gullna mjólkin” eða “Haldi Ka Doodh”. Gullna mjólkin á rætur í suðaustur Asíu þar sem túrmerikrót með öðrum lækningajurtum var …
Túrmerik latté eða gullna mjólk Systrasamlagsins – 20 skammtar
Lífrænn túrmerik latté Systrasamlagsins er einstaklega vinsæll drykkur á Boðefnabarnum okkar. Hann má nú loks fá til að gera heima. Líka frábær til að taka með í ferðalagið.Túrmerik latte er þekktur sem “Gullna mjólkin” eða “Haldi Ka Doodh”. Gullna mjólkin á rætur í suðaustur Asíu þar sem túrmerikrót með öðrum lækningajurtum var blandað út í heita mjólk eða jurtamjólk.Blandan er í senn lífræn og vegan.
Inniheldur:
Túrmerik duft (curcuma longa)* , kakóduft (cacao)*, kardimommur (eletteria cardamomum), vanilluduft (vanilla planifolia)*, pippali (piper longum).*lífrænt vottað.Túrmerikduftið er frá Indlandi og lífrænt vottað af Ecocert.Kakóduftið er frá Suður-Ameríku og lífrænt vottað af Organic Food Federation.
Notkun
: Blandið 1/2 tsk saman við 100 ml af mjólk eða jurtamjólk. Hitið að suðu (flóið). Ekki sjóða. Blandið einnig saman við 1/4 -1/2 tsk af kókosolíu og/eða kakósmjöri, ef vill. Njótið.
Mælum sérstaklega með að það blandið möndlurísmjólk eða kókosmjólk frá Rude Health. Passar síður með haframjólk.
40 gr. 20 skammtar.Hver skammtur kostar 175 kr.