Vörumynd

Tveggja þátta epoxý lím K2 Metal Bond

K2

K2 Metal Bond er tveggja þátta epoxy lím fyrir málma, límið er gríðarlega sterkt og öflugt. Metal Bond má bora, snitta og slípa eftir að það hefur harðnað. Metal Bond er einnig efnaþolið.

Leiðbeiningar:

  • Hreinsið / fituhreinsið mjög vel þá fleti sem á að líma.
  • Setjið jafn mikið af A+B efnum og blandið vel saman, gott er að notast við hart spjald til að blanda efnin saman.
  • Bl…

K2 Metal Bond er tveggja þátta epoxy lím fyrir málma, límið er gríðarlega sterkt og öflugt. Metal Bond má bora, snitta og slípa eftir að það hefur harðnað. Metal Bond er einnig efnaþolið.

Leiðbeiningar:

  • Hreinsið / fituhreinsið mjög vel þá fleti sem á að líma.
  • Setjið jafn mikið af A+B efnum og blandið vel saman, gott er að notast við hart spjald til að blanda efnin saman.
  • Blandið hratt og vel þar til sami litur er á allri blöndunni.
  • Setjið blönduna á flötinn sem á að líma/laga og þrýstið vel saman, fjarlægið allt umframefni áður en það harðnar.

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.