Vörumynd

Twilight Imperium

Í tvo áratugi hefur Twilight Imperium trónað á toppnum hjá hörðum borðspilurum vegna umsvifsmikillar sögu í spilinu, og taktíkur sem í spilinu er. Núna geta leikmenn tekið næsta skref í þessari sögu með fjórðu útgáfu spilsins. Hver leikmaður tekur að sér að stjórna einni af sautján siðmenningum til að keppast um  völd í sólkerfinu með stríði, verslun, óstöðugum bandalögum, og pólitískri stjórn. H…
Í tvo áratugi hefur Twilight Imperium trónað á toppnum hjá hörðum borðspilurum vegna umsvifsmikillar sögu í spilinu, og taktíkur sem í spilinu er. Núna geta leikmenn tekið næsta skref í þessari sögu með fjórðu útgáfu spilsins. Hver leikmaður tekur að sér að stjórna einni af sautján siðmenningum til að keppast um  völd í sólkerfinu með stríði, verslun, óstöðugum bandalögum, og pólitískri stjórn. Hver fylking er með einstaka krafta, frá Ghosts of Creuss sem geta hoppað gegnum ormagöng, til Emirates of Hacan meistara verslunar. Allar fylkingar spilsins hafa margar leiðir til sigurs, en aðeins ein þeirra mun sitja á hásæti Macatol Rex sem hinir nýju meistarar sólkerfisins. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Golden Geek Best Thematic Board Game - Tilnefning 2017 Golden Geek Best Strategy Board Game - Tilnefning

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.