Vörumynd

Týnda hafið

Johanna Basford

Í Týnda hafinu er boðið í ferðalag um töfraheima undirdjúpanna. Þetta er ný og glæsileg teikni- og litabók eftir höfund metsölubókarinnar Leynigarður .

Hér býður Johanna Basford í ævintýraferð um ótrúlega neðansjávarveröld. Hér má finna vöður af framandi kóralfiskum, forvitnum smokkfiskum og stórkostlegum sæhestum. Einnig má heimsækja kóralrifið, skoða gamalt skipsflak o…

Í Týnda hafinu er boðið í ferðalag um töfraheima undirdjúpanna. Þetta er ný og glæsileg teikni- og litabók eftir höfund metsölubókarinnar Leynigarður .

Hér býður Johanna Basford í ævintýraferð um ótrúlega neðansjávarveröld. Hér má finna vöður af framandi kóralfiskum, forvitnum smokkfiskum og stórkostlegum sæhestum. Einnig má heimsækja kóralrifið, skoða gamalt skipsflak og finna fjársjóðskistu sjóræningjanna sem falin er bak við bylgjandi sæfífla hafsins.

Johanna Basford er nú orðin heimsþekktur teiknari og dáð af þeim ótalmörgu sem þegar hafa litað töfraheima fyrri bókar hennar: Leynigarður .

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.