Vörumynd

Týnda systirin

Electra er yngst systranna sem dularfulli auðkýfingurinn, Pa Salt, ættleiðir. Hún er ódæll unglingur, hættir í skóla, en er uppgötvuð á götum Parísar og verður heimsfræg ofurfyrirsæta.Einkalífið er ekki happadrjúgt, hún ánetjast áfengi og eiturlyfjum. Electra hefur engan áhuga á uppruna sínum, eins og systur hennar hafa haft. En eitt bréf umbyltir öllu.Sólarsystirin er sjötta bókin í þessum vinsæ…
Electra er yngst systranna sem dularfulli auðkýfingurinn, Pa Salt, ættleiðir. Hún er ódæll unglingur, hættir í skóla, en er uppgötvuð á götum Parísar og verður heimsfræg ofurfyrirsæta.Einkalífið er ekki happadrjúgt, hún ánetjast áfengi og eiturlyfjum. Electra hefur engan áhuga á uppruna sínum, eins og systur hennar hafa haft. En eitt bréf umbyltir öllu.Sólarsystirin er sjötta bókin í þessum vinsæla bókaflokki Lucindu Riley um systurnar sjö. Væntanlegar eru Týnda systirin og Atlas ? sagan af Pa Salt.Sólarsystirin er sjötta bókin í bókaflokknum sem nefndur er eftir fyrstu bókinni, Sjö systur. Söguþráðurinn byggir lauslega á goðsögnum um stjörnuþyrpinguna Sjöstirnið. Bækurnar um systurnar sjö eru einhverjar vinsælustu skáldsögur í heimi. Einnig hefur komið út á íslensku sjálfstæð skáldsaga eftir Lucindu Riley: Miðnæturrósin.Valgerður Bjarnadóttir þýðir úr ensku.

Verslaðu hér

  • Bóksala Stúdenta
    Bóksala stúdenta Háskólatorgi 570 0777 Sæmundargötu 4 Háskólatorg, 102 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.