Einföld hönnum þar sem möguleikarnir eru endalausir.
Hægt að setja saman á mismunandi vegu ✅
Málað með náttúrulegri málningu ✅
Vinsæl afmælis/ jólagjöf ✅
[SHORTDESCRIPTION]
Uchi er japanskt orð sem þýðir heimili. Uchi er leikfangahús úr tré sem leyfir ímyndunaraflinu að ráða för. Hægt er að setja saman húsið á ótal marga vegu. Kubbar fylgja með sem hægt er að breyta í húsgögn eða hvað sem er!
Efni: Beyki og eiturefnalaus málning
Stærð á kassa:
30.5 x 15.5 x 30.5 cm