Umhverfisvæni og náttúrulegasti kosturinn fyrir mjólkandi mæður!
Lekahlífarnar eru úr lífrænni ull og mjúku silki sem er einstaklega þægilegt fyrir viðkvæmar gerivörtur. Einnig eru þær yndislegar fyrir kaldari daga þar sem þær hlífa brjóstinu og halda þeim hita.
Ull hefur þann eignleika að þrífa sig sjálf og er kemur í veg fyrir bakteríumyndun. Hana þarf síðan bara að þrífa…
Umhverfisvæni og náttúrulegasti kosturinn fyrir mjólkandi mæður!
Lekahlífarnar eru úr lífrænni ull og mjúku silki sem er einstaklega þægilegt fyrir viðkvæmar gerivörtur. Einnig eru þær yndislegar fyrir kaldari daga þar sem þær hlífa brjóstinu og halda þeim hita.
Ull hefur þann eignleika að þrífa sig sjálf og er kemur í veg fyrir bakteríumyndun. Hana þarf síðan bara að þrífa stöku sinnum og því koma aðeins tvær lekahlífar saman í pakka.
Þvo skal lekahlífarnar í höndunum upp úr sápu sem er ætluð ull - best er að hafa vatnið um 30 gráður. Leyfðu ullinni að þorna áður en þú notar hana.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.