Íslenska ullin er óviðjafnanlegur efniviður og sútunin á Reiðskinnunum er afar góð. Hesturinn svitnar minna undan náttúrulegri ullinni en undan gerfiefnum sem oftast eru í undirdýnum. Umhirða Reiðskinnsins felst í því að bursta hana reglulega með bursta og hrista úr henni óhreinindi og hrosshár.
Dýnurnar eru fáanlegar í tveimur hárasíddum, lengri og styttri hár. Hægt er að klippa ullina…
Íslenska ullin er óviðjafnanlegur efniviður og sútunin á Reiðskinnunum er afar góð. Hesturinn svitnar minna undan náttúrulegri ullinni en undan gerfiefnum sem oftast eru í undirdýnum. Umhirða Reiðskinnsins felst í því að bursta hana reglulega með bursta og hrista úr henni óhreinindi og hrosshár.
Dýnurnar eru fáanlegar í tveimur hárasíddum, lengri og styttri hár. Hægt er að klippa ullina til að vild og stytta hárin á síðhærðu dýnunni ef fólk vill ekki að dýnan sjáist vel undan hnakknum.
Hvert og eitt skinn er handgert og í náttúrulegum lit svo að öll skinnin eru einstök að lit og engin tvö eins.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.