Vörumynd

Umhverfisvæn dömubindi

Þú hefur fengið að gjöf 25 fjölnota dömubindi. Víða er skömm í kringum blæðingar og stúlkur hafa ekki aðgang að tíðavörum. Það heftir skólagöngu þeirra og hindrar þátttöku þeirra í samfélaginu. Það á engin stúlka að þurfa að kvíða því að fara á túr. Þessi gjöf stuðlar að jafnrétti og frelsi kvenna og er auk þess umhverfisvæn.
Þú hefur fengið að gjöf 25 fjölnota dömubindi. Víða er skömm í kringum blæðingar og stúlkur hafa ekki aðgang að tíðavörum. Það heftir skólagöngu þeirra og hindrar þátttöku þeirra í samfélaginu. Það á engin stúlka að þurfa að kvíða því að fara á túr. Þessi gjöf stuðlar að jafnrétti og frelsi kvenna og er auk þess umhverfisvæn.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.