Vörumynd

Ungbarna ullarleggings - Ecru

Wooly Organic

Ullarleggings úr bestu mögulegu merino ullinni. Teygja með tölu inni í buxnastreng þannig að hægt er að þrengja mittið eftir þörfum.

Flíkin er dásamlega mjúk og því afar hentug fyrir viðkvæma húð barnsins. Frábær flík á köldum vetrardögum, sem og innan undir gallann í vagninn eða bílstólinn.

Merino ull er ein af verðmætustu náttúrutrefjunum með einstaka eiginleika. Merino ull …

Ullarleggings úr bestu mögulegu merino ullinni. Teygja með tölu inni í buxnastreng þannig að hægt er að þrengja mittið eftir þörfum.

Flíkin er dásamlega mjúk og því afar hentug fyrir viðkvæma húð barnsins. Frábær flík á köldum vetrardögum, sem og innan undir gallann í vagninn eða bílstólinn.

Merino ull er ein af verðmætustu náttúrutrefjunum með einstaka eiginleika. Merino ull er vel þekkt fyrir mýkt og fínleika, en hún hefur svo miklu meira að bjóða - hlýju, hitastýringu, rakadrægni og öndun. Wooly Organic býður upp á merínóullarlínu sem er framleidd með einfaldleika, endingu og þægindi í huga.

Efnið er 100% merínóull (Oeko Tex 100 vottuð, í 1. flokki fyrir börn).

Framleitt í eigin verksmiðju Wooly í Evrópu við mannúðlegar aðstæður.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.