Vörumynd

Urbanize Mips

Lazer

Ertu að leita eftir hentugum hjálmi á rafmagnshjólið? Þá ættir þú að skoða Urbanize MIPS hjálminn frá Lazer.

Léttur og þægilegur hjálmur sem veitir mjög góða vörn. Einnig fylgir gegnsæ hlíf sem smellt er á hjálminn. Þarft ekki að hafa áhyggjur af vindur, rigning eða snjór fari í augun. Afturljós í hjálmi gerir þig meira sýnilegri. Ljósið er hlaðið með USB.
Alls eru 6 raufar sem veita góða…

Ertu að leita eftir hentugum hjálmi á rafmagnshjólið? Þá ættir þú að skoða Urbanize MIPS hjálminn frá Lazer.

Léttur og þægilegur hjálmur sem veitir mjög góða vörn. Einnig fylgir gegnsæ hlíf sem smellt er á hjálminn. Þarft ekki að hafa áhyggjur af vindur, rigning eða snjór fari í augun. Afturljós í hjálmi gerir þig meira sýnilegri. Ljósið er hlaðið með USB.
Alls eru 6 raufar sem veita góða loftkælingu. Advanced Turnfit kerfið heldur vel utan um að hjálmurinn passi þér vel og þú sért öruggur til að hjóla um þéttbýlið. Hægt er að stilla stærðina með hjóli aftan á hjálminum.
Ef þú vilt vita meira um Mips má finna nánari upplýsingar hér

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.