Urð - Ilmstrá Dimma. Heimilisilmur er góð leið til þess að veita heimilinu góðan ilm án. Stáin eru svört og þau eru sett ofan í ilmolíuna sem er í glasinu. Ferskur ilmur er fenginn með því að snúa stráunum við af og til. Ilmurinn endist í 1-2 mánuði ef öll stráin eru notuð. Ilmurinn er mildari og endist lengur ef færri strá eru notuð.Dimma er kraftmikill haustilmur sem er bæði kryddaður og ávaxta…
Urð - Ilmstrá Dimma. Heimilisilmur er góð leið til þess að veita heimilinu góðan ilm án. Stáin eru svört og þau eru sett ofan í ilmolíuna sem er í glasinu. Ferskur ilmur er fenginn með því að snúa stráunum við af og til. Ilmurinn endist í 1-2 mánuði ef öll stráin eru notuð. Ilmurinn er mildari og endist lengur ef færri strá eru notuð.Dimma er kraftmikill haustilmur sem er bæði kryddaður og ávaxtaríkur. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtjám og villtum berjum.V: 120 ml.