Einir mest seldu stangahaldararnir á Íslandi enda eru þeir áreiðanlegir og endingargóðir. Þessir haldarar frá Vac-Rac eru með sogskálum og ganga því á alla bíla, hvort sem húddið er úr plasti, áli eða stáli. Stangahaldarinn rúmar 4 veiðistangir með góðu móti. Hæð hans er 11 cm og breiddin 20 cm en upphækkanir fást aukalega. Honum fylgir þar til gerður geymslupoki og hlífar fyrir sogskálarnar. V…
Einir mest seldu stangahaldararnir á Íslandi enda eru þeir áreiðanlegir og endingargóðir. Þessir haldarar frá Vac-Rac eru með sogskálum og ganga því á alla bíla, hvort sem húddið er úr plasti, áli eða stáli. Stangahaldarinn rúmar 4 veiðistangir með góðu móti. Hæð hans er 11 cm og breiddin 20 cm en upphækkanir fást aukalega. Honum fylgir þar til gerður geymslupoki og hlífar fyrir sogskálarnar. Vac-Rac stangarfestingar hafa verið á markaðnum frá árinu 1991 og væru það sennilega ekki enn nema þeim væri treystandi - Sannarlega stangahaldarar sem eru traustsins verðir!