Easy Sport er þríhjól fyrir liggjandi stöðu þar sem stýrið er til hliðar við notanda. Easy Sport hjólið er tilvalið fyrir fólk sem hefur mikinn áhuga af hreyfinu, sem vilja þó hjóla í þægindum. Á þessu hjóli er legið í sætinu, sætið er þó stillanlegt. Ramminn er með fína dempun og gefur aukin þægindi. Stýrið er undir sætinu og leggur það minna álag á bak, háls, axlir og úlnlið. Rammi með st…
Easy Sport er þríhjól fyrir liggjandi stöðu þar sem stýrið er til hliðar við notanda. Easy Sport hjólið er tilvalið fyrir fólk sem hefur mikinn áhuga af hreyfinu, sem vilja þó hjóla í þægindum. Á þessu hjóli er legið í sætinu, sætið er þó stillanlegt. Ramminn er með fína dempun og gefur aukin þægindi. Stýrið er undir sætinu og leggur það minna álag á bak, háls, axlir og úlnlið. Rammi með stillanlegri lengd og hentar því notendum frá 150cm til 200cm að hæð.
Staðalbúnaður
Eiginleikar:
Valmöguleikar:
Sjá heimasíðu VanRaam
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.