Vörumynd

Van Raam Twinny Plus tandem

Mobility ehf.

Twinny Plus tandem þríhjól fyrir 2 fullorðna

Twinny Plus tandem er skemmtilegt þríhjól fyrir 2 fullorðna

  • Lágt innstig gerir það auðvelt að setjast á hjólið
  • Hægt er að ráða hvor stýrir fremri eða aftari
  • 8 gírar er staðalbúnaðurÝmis aukabúnaður í boði
  • Hægt er að fá Twinny með eða án rafmagnsmótor
  • 8 gíra
  • V-bremsur
  • Skiptanleg losun kerfi

Twinny Plus tandem þríhjól fyrir 2 fullorðna

Twinny Plus tandem er skemmtilegt þríhjól fyrir 2 fullorðna

  • Lágt innstig gerir það auðvelt að setjast á hjólið
  • Hægt er að ráða hvor stýrir fremri eða aftari
  • 8 gírar er staðalbúnaðurÝmis aukabúnaður í boði
  • Hægt er að fá Twinny með eða án rafmagnsmótor
  • 8 gíra
  • V-bremsur
  • Skiptanleg losun kerfi
  • Púður húðað
  • Öryggis lás
  • Ljós
  • Fimm ára ábyrgð
  • Ál felgur

Eiginleikar

  • Gott útsýni fyrir báða
  • Þú getur valið ef farþega hjólar eða ekki
  • Lár rammi fyrir báða notendur svo auðvelt aðgengi
  • Rosalega stöðugt vegna tveggja hjóla að aftan
  • Auðvelt að stíga á vegna tveggja hjóla að aftan

Frekari upplýsingar á síðu VanRaam

VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regbogans litum

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.

Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is

Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.