Vörumynd

VanRaam - Easy Rider

Mobility ehf.

Easy Rider er þægilegt og vandað þríhjól frá VanRaam sem hentar unglingum og fullorðnum. Hjólið er hægt að fá í tveimur mismunandi stærðum.

Hjólið er með einstaklega þægilegu sæti og hægt er að fá hjólið með rafmótor sem gerir hjólaferðirnar ennþá skemmtilegri. Lægri setstaða setur minna álag á bak, axlir, háls og úlnliði. Ramminn er einstakur og gerir einstaklingum auðveldara fyrir að…

Easy Rider er þægilegt og vandað þríhjól frá VanRaam sem hentar unglingum og fullorðnum. Hjólið er hægt að fá í tveimur mismunandi stærðum.

Hjólið er með einstaklega þægilegu sæti og hægt er að fá hjólið með rafmótor sem gerir hjólaferðirnar ennþá skemmtilegri. Lægri setstaða setur minna álag á bak, axlir, háls og úlnliði. Ramminn er einstakur og gerir einstaklingum auðveldara fyrir að komast á og af hjólinu. Easy Rider er með lægri þyngdarpunkt, sem eykur stöðuleika og bætir öryggi notandans.

Easy Rider er ætlað fyrir notendur sem eru með innanfótarmál frá 65cm til 88cm eða með stærri ramma fyrir 85cm til 108cm.

Burðargeta hjólsins er 140kg enn í boði er að fá styrktan ramma með 180kg burðarþoli. Easy Rider er hægt að fá í ýmsum útfærslum og býður uppá gott úrval aukahluta og sérlausna.

Staðalbúnaður

  • Mismunadrif
  • Keðjuhlíf
  • Fjöðrun
  • Stöðubremsa
  • Handbremsur
  • Lás
  • Ljós að framan og aftan
  • Stillanlegt stýri
  • Fimm ára ábyrgð á ramma

Eiginleikar

  • Ergonómísk setstaða
  • Góðir akstureiginleikar
  • Lág setstaða veitir gott öryggi
  • Stýringin er léttari en á hefðbundnu hjóli
  • Fjöðrun undir sæti
  • Öruggt og þægilegt
  • Stillanlegt sæti

Valmöguleikar:

  • Rafmótor
  • Pedalar með bandi eða festingum
  • Stytting á sveifum og sér aðlagaðar sveifar
  • Ein handar stýring og ýmsar aðrar stýrislausnir
  • Ýmist belti og beltisvesti í boði
  • Armhvílur
  • Hækjuhöldur
  • Litur að eigin vali
  • Smart guard dekk
  • Stefnuljós
  • Speglar hægri eða vinstri
  • Ýmis sæti og bök í boði
  • Mikið af aukahlutum og sérlausnum í boði, auðvelt að aðlaga hjólið að þörfum hvers og eins
EIGUM SÝNINGAREINTAK Í SALNUM OKKAR

Sjá heimasíðu VanRaam

Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.

Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.

Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is

Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.