Opair hjólið er hjól sem getur borið einstakling sem notar hjólastól. Sætið er framan á hjóli, að aftan er einstaklingurinn með rosalega gott útsýni og sér allt fyrir framan sig. Á "split frame" gerðinni er auðvelt að taka sætið að framan af og notað sætið sem hjólastól. Hjólin að framan eru með smá hall sem eykur þægindi og stöðugleika.
Opair 3 er hjólastólahjól þar sem hægt er að aftengja …
Opair hjólið er hjól sem getur borið einstakling sem notar hjólastól. Sætið er framan á hjóli, að aftan er einstaklingurinn með rosalega gott útsýni og sér allt fyrir framan sig. Á "split frame" gerðinni er auðvelt að taka sætið að framan af og notað sætið sem hjólastól. Hjólin að framan eru með smá hall sem eykur þægindi og stöðugleika.
Opair 3 er hjólastólahjól þar sem hægt er að aftengja aftari hluta hjólsins og nota hjólastólinn einn og sér.
Opair er hægt að panta með eða án rafmagnsmótor við mælum samt með mótor því hjólið með 2 farþegum er þungt og erfitt að hjóla upp brekkur án hjálparmótors
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Sýningareintak í boði með fyrirvara. Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Sjá heimasíðu Van Raam
https://www.vanraam.com/en-gb/our-bikes/wheelchair-bike/opair
VanRaam hjól er hægt að panta í öllum regbogans litum
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.