Vörumynd

Varnarefni fyrir ljós og plast K2

K2

K2 Lamp Protect er varnarefni sem ætlað er fyrir framljós ökutækja bæði úr gleri og plasti. Hindrar gulnun á plastefni og ver gegn UV geislum. Hrindir frá vatni og heldur ljósum hreinum til lengri tíma.

Settið inniheldur:

  • K2 Lamp Protect 10ml
  • Púði til að bera efnið á
  • 2 þurrkur

Þrífið ljósin vel fyrir notkun á K2 Lamp Protect. ATH! ef að ljósin eru rispuð eða skemm…

K2 Lamp Protect er varnarefni sem ætlað er fyrir framljós ökutækja bæði úr gleri og plasti. Hindrar gulnun á plastefni og ver gegn UV geislum. Hrindir frá vatni og heldur ljósum hreinum til lengri tíma.

Settið inniheldur:

  • K2 Lamp Protect 10ml
  • Púði til að bera efnið á
  • 2 þurrkur

Þrífið ljósin vel fyrir notkun á K2 Lamp Protect. ATH! ef að ljósin eru rispuð eða skemmd þá bendum við á að nota K2 Lamp Doctor og slípa / massa þau upp.

Verslaðu hér

  • Poulsen
    Poulsen 530 5900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.