Kögglað varpfóður fyrir hænsni sem komin eru í varp.
Ráðlagt er að gefa fóðrið ekki fyrr en hænurnar eru um 19 vikna gamlar. Fyrir þann tíma þurfa hænurnar ungafóður sem er ætlað ca 0-15 vikna hænuungum. Fóðrið er miðað að þörfum varphæna í varpi fram til 50 vikna aldurs. Fóðrið hentar þó einnig eldri fuglum en eftir 50 vikurnar er nauðsynlegt að hafa aukalega aðgengi að kal…
Kögglað varpfóður fyrir hænsni sem komin eru í varp.
Ráðlagt er að gefa fóðrið ekki fyrr en hænurnar eru um 19 vikna gamlar. Fyrir þann tíma þurfa hænurnar ungafóður sem er ætlað ca 0-15 vikna hænuungum. Fóðrið er miðað að þörfum varphæna í varpi fram til 50 vikna aldurs. Fóðrið hentar þó einnig eldri fuglum en eftir 50 vikurnar er nauðsynlegt að hafa aukalega aðgengi að kalki, t.d. skeljasandi eða gróðurkalki . Óhætt er að veita óheft aðgengi að skeljasandi þar sem hænurnar taka aðeins það sem þær þurfa.
Einnig er sniðugt að vera með hænsnastein aðgengilegan, sérstaklega ef hænurnar eru mikið fóðraðar á matarafgöngum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.