Vörumynd

VEGAN PAKKINN (FYRIR HANA)

BioTechUSA
VEGAN PROTEIN Vegan próteinblanda (úr hrísgrjónum og baunum) með viðbættum mikilvægum amínósýrum Án sykurs og laktósaÁn glútensÁn gervilitarefnaÁn rotvarnarefnaÁn AspartameEngin GMO efniInniheldur 3 tegundir af “ofurfæði” Viltu skara fram úr í íþróttum en vera grænmetisæta? Það er svo sannarlega hægt! Viltu vera í góðu líkamlegu formi en fylgja vegan mataræði? Þá þarf gjarnan að veita mataræðin…
VEGAN PROTEIN Vegan próteinblanda (úr hrísgrjónum og baunum) með viðbættum mikilvægum amínósýrum Án sykurs og laktósaÁn glútensÁn gervilitarefnaÁn rotvarnarefnaÁn AspartameEngin GMO efniInniheldur 3 tegundir af “ofurfæði” Viltu skara fram úr í íþróttum en vera grænmetisæta? Það er svo sannarlega hægt! Viltu vera í góðu líkamlegu formi en fylgja vegan mataræði? Þá þarf gjarnan að veita mataræðinu mikla athygli, en það er hægt. Margir óttast að það sé ekki hægt að byggja upp stæltan líkama án þess að borða mat úr dýraríkinu. Það eru hins vegar mörg dæmi um frægt og farsælt íþróttafólk sem sannar að það er hægt að vera grænmetisæta, byggja upp vöðva og ná framúrskarandi árangri. Lykillinn er hágæða prótein fæðubótarefni.Grunnurinn er hrísgrjón og baunir.Prótein úr jurtaríkinu eru fæst “fullkomin”, þ.e. þau innihalda ekki allar lífsnauðsynlegar amínósýrur ólíkt próteini sem kemur frá dýraríkinu. Með því að blanda saman próteini úr mismunandi jurtum er hægt að fá allar lífsnauðsynlegar amínósýrur. Í Vegan Protein er blandað saman tveim uppsprettum af próteini sem virka fullkomlega saman. Prótein úr hrísgrjónum inniheldur lítið af amínósýrunni lýsín, en er auðugt af amínósýrum sem innihalda brennistein (t.d. systein og meþíónín). Prótein úr baunum er hins vegar auðugt af lýsín en inniheldur minna af systein og meþíónín. Þessar tvær uppsprettur af próteini virka því frábærlega saman. Blandan er svo fullkomnuð með fleiri innihaldsefnum. NANO BCAA ä er hannað og framleitt með allra nýjustu NANO-SYN™ tækni. Sú tækni tryggir að innihaldsefnin frásogast 5 sinnum hraðar og mun betur en nokkru sinni áður. Notaðar eru BCAA (greinóttar keðju amínósýrur) frá vegan uppsprettu. Innihaldið er án sykurs, fitu og litarefna.Markmið ä er að útvega BCAA í allra hæsta gæðaflokki, án tilbúinna litar- eða bragðefna. Sérfræðingar voru fengnir til að hanna spennandi og ljúffengar bragðtegundir. ä er BCAA framleidd með allra nýjustu tækni og markar framtíðina í fæðubótarefnum.Takmark okkar er að þú getir notað fæðubót og upplifað hana á sem allra náttúrulegastan máta. Með fylgir sænskt hönnuð mæliskeið handgerð úr birki. MULTIVITAMIN Fjölvítamín handa konum frá BioTechUSA inniheldur vítamín og steinefni og er ríkt af öflugum andoxunarefnum. Blandan er sérstaklega hönnuð fyrir konur. ASHWAGANDHA Ashwagandha (Withania somnifera) er jurt sem hefur lengi verið notuð í lækningarskyni í Suðaustur-Asíu. Hún tilheyrir sömu fjölskyldu af plöntum og kartöflur, en hefur þó títt verið nefnd inverska gingsengið því hún er notuð sambærilega í Ayurvedic lækningum eins og gingseng er notað í kínverskum lækningum. Ashwagandha er einnig stundum nefnd “draumaberið”.Rætur og lauf Ashwagandha plöntunnar eru notuð víða um heim í daglegu lífi, t.d. í bakstur eða hristinga. Ashwagandha frá BioTechUSA er náttúrulegt extrakt í handhægu hylkjaformi og því er auðvelt að neyta þess hvar og hvenær sem er. Dagskammtur er eitt hylki og dollan er 60 daga skammtur.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.