Connetix bætti við tveimur týpum af svörtum segulkubbum síðla árs 2024. Þessir pakkar nýtast sem vegir í leik barna en eru ómerktir því Connetix leggur mikla áherslu á frjálsan leik og notagildi - þ.e.a.s að "vegirnir" geti líka verið nýttir sem meira en bara götur.Þessi 16 stykkja pakki er frábær sem viðbót við segulkubbasafn heimilisins, það er nefnilega vel hægt að byggja regnbogagötur.
Connetix bætti við tveimur týpum af svörtum segulkubbum síðla árs 2024. Þessir pakkar nýtast sem vegir í leik barna en eru ómerktir því Connetix leggur mikla áherslu á frjálsan leik og notagildi - þ.e.a.s að "vegirnir" geti líka verið nýttir sem meira en bara götur.Þessi 16 stykkja pakki er frábær sem viðbót við segulkubbasafn heimilisins, það er nefnilega vel hægt að byggja regnbogagötur.