Turios er nettur rafmagnhjólastóll með mikla aðlögunarhæfni. Heildarbreidd er einungis 58-64cm og hentar því smærri rýmum innandyra. Með ögflugu afturhjóladrifi og vali á stórum framdekkjum kemst hann yfir óstöðugt undirlag utandyra. Einn helsti kosturinn við þennan stól er að hann má fara í flugvél. Batterí hafa verið sannreynd og vottuð. Kemur í þremur setbreiddum og gott burðarþol.
Val er…
Turios er nettur rafmagnhjólastóll með mikla aðlögunarhæfni. Heildarbreidd er einungis 58-64cm og hentar því smærri rýmum innandyra. Með ögflugu afturhjóladrifi og vali á stórum framdekkjum kemst hann yfir óstöðugt undirlag utandyra. Einn helsti kosturinn við þennan stól er að hann má fara í flugvél. Batterí hafa verið sannreynd og vottuð. Kemur í þremur setbreiddum og gott burðarþol.
Val er um lit og breitt úrval aukahluta til aðlögunar að notanda.
Eiginleikar:
Valmöguleikar:
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Afgreiðslutími er að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.