Vörumynd

Verti snagi hvítur/svartur

Stafrænn Mánudagur
Umhverfi og ábyrgð Verti Copenhagen hefur þá stefnu að að efla ímyndunarafl fólks og sköpunargleði með hönnun og stílhreinum lausnum. Þau leggja sitt af mörkum og framleiða gæðavörur á sjálfbæran hátt með sjálfbærum efnum. Framleiðslan fer fram í Danmörku í verksmiðju sem er rekin af vind- og sólarorku. Veggvasarnir eru hannaðar úr pressuðum plöntumassa og því er hægt að segja „Vertiplants – made…
Umhverfi og ábyrgð Verti Copenhagen hefur þá stefnu að að efla ímyndunarafl fólks og sköpunargleði með hönnun og stílhreinum lausnum. Þau leggja sitt af mörkum og framleiða gæðavörur á sjálfbæran hátt með sjálfbærum efnum. Framleiðslan fer fram í Danmörku í verksmiðju sem er rekin af vind- og sólarorku. Veggvasarnir eru hannaðar úr pressuðum plöntumassa og því er hægt að segja „Vertiplants – made from plants“. Veggvasar framleiddir úr plöntum – fyrir plöntur. Verti veggvasarnir koma í tveimur stærðum: 30x30 cm og 15x15 cm. Einnig fæst stærri stærðin sem ljós. Það má raða þessum einingum saman eins og púsli eða nota stakar. Hægt er að fá á þær lok, setja í þær plöntur eða blóm. Einnig eru til snagar og ekki síður speglar í sömu stærðum sem geta komið á milli t.d. vasa og ljóss. Því er Verti lausnin fullkomin t.d. inn í rými eins og anddyri: fyrir lykla, inn á baðið, í eldhúsið og í raun hvar sem er. Frábær, falleg og stílhraun lausn inn á heimilið. Hér má sjá smá myndband á YouTube með tillögum að skemmtilegum samsetningum

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.